Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lánsmat
ENSKA
credit analysis
Svið
tollamál
Dæmi
[is] ... ráðgjafarþjónusta, milliganga og önnur stoðþjónusta tengd allri þeirri starfsemi sem er talin upp í v- til xv-lið, þar á meðal upplýsingar um lánstraust og lánsmat, rannsókn og ráðgjöf varðandi fjárfestingu og samval verðbréfa, ráðgjöf varðandi yfirtöku og endurskipulagningu fyrirtækja og stefnumörkun þeirra.

[en] Advisory, intermediation and other auxiliary financial services on all the activities listed in subparagraphs (v) through (xv), including credit reference and analysis, investment and portfolio research and advice, advice on acquisitions and on corporate restructuring and strategy.

Rit
[is] Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Hinn almenni samningur um þjónustuviðskipti, viðauki, 5, xvi

[en] Marrakesh Agreement establishing the World Trade Organization: General Agreement on Tariffs and Trade 1994

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira