Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
undirverð
ENSKA
price undercutting
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Að því er varðar áhrif innfluttu undirboðsvörunnar á verð skulu rannsóknaryfirvöld athuga hvort um verulega verðlækkun sé að ræða á innfluttu undirboðsvörunni samanborið við verð á samsvarandi vöru innflutningsaðila eða hvort þessi innflutningur hafi á annan hátt áhrif í þá átt að þrýsta verði verulega niður eða koma í veg fyrir verðhækkanir sem annars hefðu orðið.

[en] With regard to the effect of the dumped imports on prices, the investigating authorities shall consider whether there has been a significant price undercutting by the dumped imports as compared with the price of a like product of the importing Member, or whether the effect of such imports is otherwise to depress prices to a significant degree or prevent price increases, which otherwise would have occurred, to a significant degree.

Rit
[is] Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Samningur um styrki og jöfnunarráðstafanir, 6.3, c

[en] Marakesh Agreement Establishing the World Trade Organization: Agreement on Subsidies and Countervailing Measures

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira