Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
undirboðsfrávik
ENSKA
margin of dumping
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Ef samsvarandi vara er ekki til sölu í almennum viðskiptum á innanlandsmarkaði í útflutningslandinu, eða salan nægir ekki til fullnægjandi samanburðar vegna sérstakra markaðsaðstæðna eða lítillar sölu á innanlandsmarkaði í útflutningslandinu, skal ákvarða undirboðsfrávik með samanburði við sambærilegt verð á samsvarandi vöru, sem er flutt út til tiltekins þriðja lands, að því tilskildu að það verð sé dæmigert eða með samanburði við framleiðslukostnað í upprunalandinu að viðbættri eðlilegri fjárhæð vegna stjórnunar- og sölukostnaðar og almenns kostnaðar og hagnaðar.


[en] When there are no sales of the like product in the ordinary course of trade in the domestic market of the exporting country or when, because of the particular market situation or the low volume of the sales in the domestic market of the exporting country, such sales do not permit a proper comparison, the margin of dumping shall be determined by comparison with a comparable price of the like product when exported to an appropriate third country, provided that this price is representative, or with the cost of production in the country of origin plus a reasonable amount for administrative, selling and general costs and for profits.


Rit
[is] Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Samningur um framkvæmd VI. gr. hins almenna samnings um tolla og viðskipti frá 1994, 2.2

[en] Marakesh Agreement Establishing the World Trade Organization: Agreement on Implementation of Article VI of the General Agreement on Tariffs and Trade 1994

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira