Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
undirhópur um fjarskipti
ENSKA
subgroup on Telecommunication
FRANSKA
sous-groupe Télécommunications
ÞÝSKA
die Untergruppe Telekommunikation
Svið
stofnanir
Dæmi
[is] Hér með eru samþykktar kröfur varðandi skipulag og rekstur fyrirhugaðra stafrænna farstöðvakerfa, sem ná yfir landamæri, fyrir lögreglu- og tollgæslusveitir Schengen-ríkjanna í samræmi við umboðið í 44. gr. Schengen-samningsins, reglur um framleiðslu og notkun samræmdra dulritunarreiknirita, svo og aðrir samningar sem gerðir hafa verið á vegum undirhóps um fjarskipti og lýst er í eftirfarandi níu skjölum.

[en] The tactical and operational requirements for a future cross-border digital radio system for the police and customs services in the Schengen States defined in accordance with the mandate pursuant to Article 44, the rules for manufacturing and administering uniform encryption algorithms, and other agreements established within the remit of the Subgroup on telecommunications, as set out in the following nine documents, are hereby approved.

Rit
Schengen-gerðir, 1999, 6. ákv.
Skjal nr.
S99N0006
Aðalorð
undirhópur - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
sub-group on Telecommunication

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira