Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upplýsingareining
ENSKA
information element
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Tryggja, þegar staðfest uppsetningarboð berst, með upplýsingareiningu um að sending hafi tekist, að endabúnaðurinn svari annaðhvort með boðum um að uppsetning standi yfir, um hringingu eða tengingu og fari í viðeigandi stöðu.

[en] Ensures that on receipt of a valid SETUP message without the Sending complete information element the terminal responds with either a SETUP ACKNOWLEDGE, CALL PROCEEDING, ALERTING or CONNECT message and moves to the relevant state.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 94/796/EB frá 18. nóvember 1994 um sameiginlega tækniforskrift að frumtengingu við samevrópska stafræna samþætta þjónustunetið (ISDN)

[en] Commission Decision of 18 November 1994 on a common technical regulation for the pan-European integrated services digital network (ISDN) primary rate access

Skjal nr.
31994D0796
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira