Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- upplýsingareining
- ENSKA
- information element
- Svið
- upplýsingatækni og fjarskipti
- Dæmi
-
[is]
Tryggja, þegar staðfest uppsetningarboð berst, með upplýsingareiningu um að sending hafi tekist, að endabúnaðurinn svari annaðhvort með boðum um að uppsetning standi yfir, um hringingu eða tengingu og fari í viðeigandi stöðu.
- [en] Ensures that on receipt of a valid SETUP message without the Sending complete information element the terminal responds with either a SETUP ACKNOWLEDGE, CALL PROCEEDING, ALERTING or CONNECT message and moves to the relevant state.
- Rit
-
[is]
Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 94/796/EB frá 18. nóvember 1994 um sameiginlega tækniforskrift að frumtengingu við samevrópska stafræna samþætta þjónustunetið (ISDN)
- [en] Commission Decision of 18 November 1994 on a common technical regulation for the pan-European integrated services digital network (ISDN) primary rate access
- Skjal nr.
- 31994D0796
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.