Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
uppfylla
ENSKA
conform to
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Á þessari stundu eru ekki fyrir hendi samræmdir alþjóðastaðlar sem öll skip þurfa að uppfylla á byggingarstigi og allan þeirra endingartíma að því er varðar bol, vél-, raf- og stjórnbúnað.

[en] ... at present there are not uniform international standards to which all ships must conform at the building stage and during their entire life, as regards hull, machinery and electrical and control installations;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 94/57/EB frá 22. nóvember 1994 um sameiginlegar reglur og staðla fyrir stofnanir sem sjá um skipaeftirlit og -skoðun og fyrir tilheyrandi starfsemi siglingamálayfirvalda

[en] Council Directive 94/57/EC of 22 November 1994 on common rules and standards for ship inspection and survey organizations and for the relevant activities of maritime administrations

Skjal nr.
31994L0057
Orðflokkur
so.