Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
almennir starfsmenn sendiráðs
ENSKA
non-diplomatic staff
Svið
utanríkisráðuneytið
Dæmi
Eins og segir hér að framan er merking orða í þessu riti sem hér segir: Starfsmenn sendiráða eru aðrir sendiráðsmenn en forstöðumenn, diplómatiskir starfsmenn sendiráða eru þeir starfsmenn, sem hafa diplómatísk réttindi, diplómatískir fulltrúar eru forstöðumenn sendiráða og diplómatískir starfsmenn. Hér verður stundum notað heitið almennir starfsmenn sendiráða yfir aðra starfsmenn en diplómatíska fulltrúa (á ensku "non-diplomatic staff").
Rit
Meðferð utanríkismála, 1993, 13
Aðalorð
starfsmaður - orðflokkur no. kyn kk.