Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- umhverfismerki Bandalagsins
- ENSKA
- Community eco-label
- Svið
- orka og iðnaður
- Dæmi
-
[is]
Hafi tæki fengið úthlutað umhverfismerki EB í samræmi við reglugerð ráðsins (EBE) nr. 880/92 frá 23. mars 1992 um kerfi um veitingu vistmerkis EB, má setja afrit af umhverfismerkinu (blóminu) hér ef kröfur reglugerðarinnar eru uppfylltar að öðru leyti.
- [en] Without prejudice to any requirements under the community eco-label award scheme, where an appliance has been granted a ''Community eco-label award'' pursuant to Council Regulation (EBE) no 880/92 a copy of the eco-award mark (the flower) May be added here.
- Rit
-
[is]
Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 94/2/EB frá 21. janúar 1994 um framkvæmd tilskipunar ráðsins 92/75/EBE að því er varðar orkumerkingar á rafknúnum kæliskápum, frystiskápum og sambyggðum skápum til heimilisnota
- [en] Commission Directive 94/2/EC of 21 January 1994 implementing Council Directive 92/75/EEC with regard to energy labelling of household electric refrigerators, freezers and their combinations
- Skjal nr.
- 31994L0002
- Aðalorð
- umhverfismerki - orðflokkur no. kyn hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.