Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upptaka í landslög
ENSKA
incorporation into national law
Svið
lagamál
Dæmi
[is] 1. UPPTAKA Í LANDSLÖG
1.1.Hafa framkvæmdastjórninni borist innlend lög og reglugerðir sem hafa verið sett í því augnamiði að fella tilskipunina inn í landslög? (Já/Nei)

[en] 1. INCORPORATION INTO NATIONAL LAW
1.1. Has the Commission been provided with the national laws and regulations that implement the Directive into national law? (Yes/No)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 11. mars 2004 um spurningalista fyrir skýrslur aðildarríkjanna um framkvæmd tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 2002/96/EB um raf- og rafeindabúnaðarúrgang

[en] Commission Decision of 11 March 2004 concerning a questionnaire for Member States reports on the implementation of Directive 2002/96/EC of the European Parliament and of the Council on waste electrical and electronic equipment (WEEE)

Skjal nr.
32004D0249
Athugasemd
Sjá einnig national law og viðeigandi athugasemdir.

Aðalorð
upptaka - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira