Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- umhverfisáhætta
- ENSKA
- environmental risk
- Svið
- umhverfismál
- Dæmi
-
[is]
Tilkynningum um sleppingu eða setningu erfðabreyttra lífvera á markað verður, skv. b-lið 2. mgr. 6. gr. og b-lið 2. mgr. 13. gr. tilskipunar 2001/18/EB, að fylgja mat á umhverfisáhættu og niðurstöður um hugsanleg umhverfisáhrif við sleppingu eða setningu þessara erfðabreyttu lífvera á markað í samræmi við II. viðauka við þá tilskipun.
- [en] Under Article 6(2)(b) and Article 13(2)(b) of Directive 2001/18/EC, notifications for the release or placing on the market of GMOs must include an environmental risk assessment and the conclusions on the potential environmental impact of the release or the placing on the market of those GMOs in accordance with Annex II to that Directive.
- Rit
-
[is]
Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 24. júlí 2002 um leiðbeiningar sem bætast við II. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/18/EB um sleppingu erfðabreyttra lífvera út í umhverfið og niðurfellingu á tilskipun ráðsins 90/220/EBE
- [en] Commission Decision of 24 July 2002 establishing guidance notes supplementing Annex II to Directive 2001/18/EC of the European Parliament and of the Council on the deliberate release into the environment of genetically modified organisms and repealing Council Directive 90/220/EEC
- Skjal nr.
- 32002D0623
- Athugasemd
-
Var þýtt sem ,umhverfishætta´ en breytt 2004 til samræmis við aðrar þýðingar á ,risk´.
- Orðflokkur
- no.
- Kyn
- kvk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.