Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umflutningur
ENSKA
transit
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Með innflutningi er átt við hvert það magn hráolíu sem er flutt inn á tollsvæði Bandalagsins í öðrum tilgangi en til umflutnings. Með ,,afhendingu er átt við hvert það magn hráolíu sem er flutt frá öðru aðildarríki í öðrum tilgangi en til umflutnings.

[en] ''Import'' means each quantity of crude oil which enters the customs territory of the Community for purposes other than transit. ''Delivery'' means each quantity of crude oil coming from another Member State for purposes other than transit.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2964/95 frá 20. desember 1995 um að taka upp skráningu vegna innflutnings og afgreiðslu á hráolíu í Bandalaginu

[en] Council Regulation (EC) No 2964/95 of 20 December 1995 introducing registration for crude oil imports and deliveries in the Community

Skjal nr.
31995R2964
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
gegnumflutningur

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira