Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
frávik
ENSKA
derogation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Frávik og undanþágur
Þessi reglugerð gildir ekki um:
a) flutningskerfi fyrir jarðgas í aðildarríkjum á meðan undanþágur gilda sem veittar hafa verið með 49. gr. tilskipunar 2009/73/EB, ...

[en] Derogations and exemptions
This Regulation shall not apply to:
a) natural gas transmission systems situated in Member States for the duration of derogations granted under Article 49 of Directive 2009/73/EC;

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 715/2009 frá 13. júlí 2009 um skilyrði fyrir aðgangi að flutningskerfum fyrir jarðgas og um niðurfellingu á reglugerð (EB) nr. 1775/2005

[en] Regulation (EC) No 715/2009 of the European Parliament and of the Council of 13 July 2009 on conditions for access to the natural gas transmission networks and repealing Regulation (EC) No 1775/2005

Skjal nr.
32009R0715
Athugasemd
Hér er átt við ,frávik frá ákvæðum einhverrar greinar´ sem löggjafinn heimilar.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira