Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upplýsingar til almennings
ENSKA
public information
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Upplýsingar til almennings
Þegar gildar ástæður eru til að ætla að áhætta gæti stafað af dýrum eða afurðum sem eru upprunnar í Sambandinu eða koma inn í Sambandið utan frá skal lögbæra yfirvaldið taka viðeigandi skref til að upplýsa almenning um eðli áhættunnar og ráðstafanir sem eru gerðar eða í þann mund að verða gerðar til að koma í veg fyrir áhættuna eða verjast henni, að teknu tilliti til eðlis, alvarleika og umfangs áhættunnar og þeirra hagsmuna sem almenningur hefur af því að fá þessar upplýsingar.

[en] Public information
Where there are reasonable grounds to suspect that animals or products originating from within the Union or entering from outside the Union may present a risk, the competent authority shall take appropriate steps to inform the public of the nature of the risk and the measures which are taken or about to be taken to prevent or control that risk, taking into account the nature, seriousness and extent of that risk and the public interest in being informed.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/429 frá 9. mars 2016 um smitandi dýrasjúkdóma og um breytingu og niðurfellingu á tilteknum gerðum á sviði dýraheilbrigðis (lög um dýraheilbrigði)


[en] Regulation (EU) 2016/429 of the European Parliament and of the Council of 9 March 2016 on transmissible animal diseases and amending and repealing certain acts in the area of animal health (Animal Health Law)

Skjal nr.
32016R0429
Aðalorð
upplýsingar - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira