Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
andsykur
ENSKA
invert sugar
DANSKA
invertsukker
SÆNSKA
invertsocker
FRANSKA
sucre inverti, sucre interverti
ÞÝSKA
Invertzucker
Samheiti
invertsykur
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Mannítól er framleitt með hvataðri vetnun á blöndu af glúkósa og frúktósa sem er framleidd úr andsykri (invert sugar)

[en] Mannitol is manufactured by catalytic hydrogenation of a mixture of glucose and fructose made from invert sugar

Skilgreining
andsykur (invertsykur) er blanda af glúkósa og frúktósa, um það bil í jöfnum hlutföllum. Hann er einkum í ávöxtum og hunangi en er framleiddur úr reyrsykri með því að sjóða hann í sýru og klofnar þá tvísykran í einsykrurnar tvær (byggt á Vöruhandbók Jóns E. Vestdals)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2000/51/EB frá 26. júlí 2000 um breytingu á tilskipun 95/31/EB um sérstök hreinleikaskilyrði fyrir sætuefni til notkunar í matvælum

[en] Commission Directive 2000/51/EC of 26 July 2000 amending Directive 95/31/EC laying down specific criteria of purity concerning sweeteners for use in foodstuffs

Skjal nr.
32000L0051
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira