Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
andsykur
ENSKA
invert sugar
DANSKA
invertsukker
SÆNSKA
invertsocker
FRANSKA
sucre inverti, sucre interverti
ÞÝSKA
Invertzucker
Samheiti
invertsykur
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Mannítól er framleitt með hvataðri vetnun á blöndu af glúkósa og frúktósa sem er framleidd úr andsykri (invert sugar)

[en] Mannitol is manufactured by catalytic hydrogenation of a mixture of glucose and fructose made from invert sugar

Skilgreining
andsykur (invertsykur) er blanda af glúkósa og frúktósa, um það bil í jöfnum hlutföllum. Hann er einkum í ávöxtum og hunangi en er framleiddur úr reyrsykri með því að sjóða hann í sýru og klofnar þá tvísykran í einsykrurnar tvær (byggt á Vöruhandbók Jóns E. Vestdals)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2000/51/EB frá 26. júlí 2000 um breytingu á tilskipun 95/31/EB um sérstök hreinleikaskilyrði fyrir sætuefni til notkunar í matvælum

[en] Commission Directive 2000/51/EC of 26 July 2000 amending Directive 95/31/EC laying down specific criteria of purity concerning sweeteners for use in foodstuffs

Skjal nr.
32000L0051
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.