Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
uppruni sjúkdóma
ENSKA
aetiology of diseases
Svið
sjóðir og áætlanir (heilbrigðismál)
Dæmi
Eitt af mikilvægustu viðfangsefnum líflæknisfræðilegra rannsókna er að gera grein fyrir uppruna og meingerðum sjúkdóma sem stafa af samspili milli margra orsaka (arfgengis, umhverfis, lífshátta) og hafa háa (til dæmist hjarta- og æðasjúkdómar, krabbamein, sykursýki) eða lága (til dæmis sjaldgæfir sjúkdómar) sjúkdómstíðni.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópubandalaganna L 26, 1.2.1999, 12
Skjal nr.
31999D0182
Aðalorð
uppruni - orðflokkur no. kyn kk.