Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
umhverfisáhrif
ENSKA
environmental effects
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Í fimmtu aðgerðaáætluninni á sviði umhverfismála: Fram til sjálfbæris - stefna og framkvæmdaáætlun Bandalagsins um umhverfi og sjálfbæra þróun, að viðbættri tilskipun ráðsins nr. 2179/98/EB um endurskoðun hennar, er lögð áhersla á mikilvægi þess að meta umhverfisáhrif sem líklegt er að verði af völdum skipulags- og framkvæmdaáætlana.


[en] The Fifth Environment Action Programme: Towards sustainability - A European Community programme of policy and action in relation to the environment and sustainable development, supplemented by Council Decision No 2179/98/EB on its review, affirms the importance of assessing the likely environmental effects of plans and programmes.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/42/EB frá 27. júní 2001 um mat á áhrifum tiltekins skipulags og áætlana á umhverfið

[en] Directive 2001/42/EC of the European Parliament and of the Council of 27 June 2001 on the assessment of the effects of certain plans and programmes on the environment

Skjal nr.
32001L0042
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira