Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugvakt
ENSKA
flight duty period
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Ef upp koma ófyrirséðar aðstæður, sem gætu haft í för með sér alvarlega þreytu, skal flugstjórinn stytta sjálfa flugvaktina og/eða lengja hvíldartímann til að koma í veg fyrir hvers konar möguleg skaðleg áhrif á flugöryggið.

[en] In case of unforeseen circumstances which could lead to severe fatigue, the commander shall reduce the actual flight duty period and/or increase the rest period in order to eliminate any detrimental effect on flight safety.

Skilgreining
tíminn frá því að flugliði byrjar skyldustörf sín strax eftir hvíldartíma og áður en farið er í flugferð, eina eða fleiri, þar til hann er laus frá öllum skyldustörfum að loknum flugferðum (Flugorðasafn á vef Árnastofnunar, 2004)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 923/2012 frá 26. september 2012 um sameiginlegar flugreglur og rekstrarákvæði varðandi þjónustu og verklagsreglur fyrir flugleiðsögu og um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 1035/2011 og reglugerðum (EB) nr. 1265/2007, (EB) nr. 1794/2006, (EB) nr. 730/2006, (EB) nr. 1033/2006 og (ESB) nr. 255/2010

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 923/2012 of 26 September 2012 laying down the common rules of the air and operational provisions regarding services and procedures in air navigation and amending Implementing Regulation (EU) No 1035/2011 and Regulations (EC) No 1265/2007, (EC) No 1794/2006, (EC) No 730/2006, (EC) No 1033/2006 and (EU) No 255/2010

Skjal nr.
32012R0923
Athugasemd
Í Flugorðasafni er gefin þýðingin ,flugskyldutími´ en hún er úrelt.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
flight duty
FDP

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira