Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðskiptaleynd
ENSKA
trade secrecy
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í samræmi við málsmeðferðina, sem um getur í 2. mgr. 10. gr., getur framkvæmdastjórnin, samþykkt viðmiðanirnar og skilyrðin sem eru sett fram í tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 95/17/EB frá 19. júní 1995 um reglur sem lúta að beitingu tilskipunar ráðsins 76/768/EBE að því er varðar undanþágu frá því að skrá innihaldsefni, eitt eða fleiri, í innihaldslýsingu sem notuð er við merkingu á snyrtivörum (*) en samkvæmt henni getur framleiðandi, af ástæðum sem varða viðskiptaleynd, sótt um að undanskilja eitt eða fleiri innihaldsefni frá skráningu í fyrrnefndri skrá.

[en] In accordance with the procedure referred to in Article 10(2), the Commission may adapt the criteria and conditions set out in Commission Directive 95/17/EB of 19 June 1995 laying down detailed rules for the application of Council Directive 76/768/EBE as regards the non-inclusion of one or more ingredients on the list used for the labelling of cosmetic products(11) under which a manufacturer may, for reasons of trade secrecy, apply not to include one or more ingredients on the abovementioned list.

Skilgreining
viðskiptaleyndarmál (sh. atvinnuleyndarmál): þáttur í starfsemi fyrirtækis, einkum er snertir samkeppnisstöðu þess, upplýsingar sem fyrirtækið á rétt á að haldið sé leyndum innan þess
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/15/EB frá 27. febrúar 2003 um breytingu á tilskipun ráðsins 76/768/EBE um samræmingu laga aðildarríkjanna um snyrtivörur

[en] Directive 2003/15/EC of the European Parliament and of the Council of 27 February 2003 amending Council Directive 76/768/EEC on the approximation of the laws of the Member States relating to cosmetic products

Skjal nr.
32003L0015
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.