Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðskiptaleynd
ENSKA
trade secrecy
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Í samræmi við málsmeðferðina, sem um getur í 2. mgr. 10. gr., getur framkvæmdastjórnin, samþykkt viðmiðanirnar og skilyrðin sem eru sett fram í tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 95/17/EB frá 19. júní 1995 um reglur sem lúta að beitingu tilskipunar ráðsins 76/768/EBE að því er varðar undanþágu frá því að skrá innihaldsefni, eitt eða fleiri, í innihaldslýsingu sem notuð er við merkingu á snyrtivörum (*) en samkvæmt henni getur framleiðandi, af ástæðum sem varða viðskiptaleynd, sótt um að undanskilja eitt eða fleiri innihaldsefni frá skráningu í fyrrnefndri skrá.

[en] In accordance with the procedure referred to in Article 10(2), the Commission may adapt the criteria and conditions set out in Commission Directive 95/17/EB of 19 June 1995 laying down detailed rules for the application of Council Directive 76/768/EBE as regards the non-inclusion of one or more ingredients on the list used for the labelling of cosmetic products(11) under which a manufacturer may, for reasons of trade secrecy, apply not to include one or more ingredients on the abovementioned list.

Skilgreining
viðskiptaleyndarmál (sh. atvinnuleyndarmál): þáttur í starfsemi fyrirtækis, einkum er snertir samkeppnisstöðu þess, upplýsingar sem fyrirtækið á rétt á að haldið sé leyndum innan þess
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/15/EB frá 27. febrúar 2003 um breytingu á tilskipun ráðsins 76/768/EBE um samræmingu laga aðildarríkjanna um snyrtivörur

[en] Directive 2003/15/EC of the European Parliament and of the Council of 27 February 2003 amending Council Directive 76/768/EEC on the approximation of the laws of the Member States relating to cosmetic products

Skjal nr.
32003L0015
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira