Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tútta
ENSKA
teat
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Sýnt hefur verið fram á að túttur og snuð úr elastómer og gúmmíi kunna að gefa frá sér N-nítrósamín og efni sem geta umbreyst í N-nítrósamín (N-nítrósamínmyndandi efni).

[en] Whereas it has been shown that teats and soothers, made of elastomer or rubber, may release N-nitrosamines and substances capable of being converted into N-nitrosamines (N-nitrosatable substances);

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 93/11/EBE frá 15. mars 1993 um los N-nítrósamína og N-nítrósamínmyndandi efna úr túttum og snuðum úr elastómer eða gúmmíi

[en] Commission Directive 93/11/EEC of 15 March 1993 concerning the release of the N-nitrosamines and N-nitrosatable substances from elastomer or rubber teats and soothers

Skjal nr.
31993L0011
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira