Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tengi
ENSKA
connector
Svið
smátæki
Dæmi
[is] Ef ökumaður getur hlaðið endurhlaðanlega raforkugeymslukerfið, sem er um borð í ökutækinu, utan frá skal ekki vera mögulegt að hreyfa ökutækið með eigin knúningskerfi, á meðan tengi við ytri raforkugjafa er tengt við inntak ökutækis. Sýna skal fram á að þessi krafa sé uppfyllt með því að nota tengi sem tilgreint er af framleiðanda ökutækis.

[en] If the on-board REESS can be externally charged by the driver, vehicle movement by its own propulsion system shall be impossible as long as the connector of the external electric power supply is physically connected to the vehicle inlet. Compliance with this requirement shall be demonstrated by using the connector specified by the vehicle manufacturer.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 3/2014 frá 24. október 2013 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 168/2013 að því er varðar kröfur um notkunaröryggi fyrir ökutæki vegna viðurkenningar á ökutækjum á tveimur eða þremur hjólum og fjórhjólum

[en] Commission Delegated Regulation (EU) No 3/2014 of 24 October 2013 supplementing Regulation (EU) No 168/2013 of the European Parliament and of the Council with regard to vehicle functional safety requirements for the approval of two- or three-wheel vehicles and quadricycles

Skjal nr.
32014R0003
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira