Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
truflanastig
ENSKA
level of interference
Svið
vélar
Dæmi
[is] Með takmörkun rafsegultruflana er átt við að svo mikið sé dregið úr rafsegultruflunum á hljóðvarps- og sjónvarpstíðnibili að engar verulegar truflanir verði í móttökutækjum sem eru ekki á dráttarvélinni. Þetta skilyrði er uppfyllt ef truflanastigið er fyrir neðan mörkin sem gefin eru í 6.2.2. hér á eftir.

[en] " limitation of radio interference " means a reduction of radio interference in the sound-broadcasting and television frequency bands to a level such that there is no appreciable interference with the functioning of receivers not carried on the vehicle itself; this condition is fulfilled if the level of interference remains below the limits laid down in 6.2.2 below.

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 75/322/EBE frá 20. maí 1975 um samræmingu laga aðildarríkjanna varðandi aðgerðir gegn rafsegultruflunum frá hreyflum með neistakveikju í landbúnaðardráttarvélum á hjólum

[en] Council Directive 75/322/EEC of 20 May 1975 on the approximation of the laws of the Member States relating to the suppression of radio interference produced by spark-ignition engines fitted to wheeled agricultural or forestry tractors

Skjal nr.
31975L0322
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira