Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
búnaður sem fylgir fleiri en einum staðli
ENSKA
multistandard equipment
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Einkum er aðildarríkjum óheimilt að koma í veg fyrir að sami aðili hafi leyfi af fleiri en einni gerð eða að takmarka framboð tækni af ýmsum gerðum sem hver fyrir sig þarfnast sérstakrar tíðni, sé um að ræða búnað sem fylgir fleiri en einum staðli.

[en] Member States may not, in particular, prevent combination of licences or restrict the offer of different technologies making use of distinct frequencies, where multistandard equipment is available.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 96/2/EB frá 16. janúar 1996 um breytingu á tilskipun 90/388/EBE að því er varðar farsíma- og einkafjarskipti

[en] Commission Directive 96/2/EC of 16 January 1996 amending Directive 90/388/EEC with regard to mobile and personal communications

Skjal nr.
31996L0002
Aðalorð
búnaður - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður með aukasetningu (samsettur nafnliður)
ENSKA annar ritháttur
multi-standard equipment

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira