Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flugstjórnarrými
ENSKA
controlled airspace
DANSKA
kontrolleret luftrum
SÆNSKA
kontrollerat luftrum
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Loftförum skal ekki flogið í fylkingu nema undirbúningur hafi átt sér stað meðal flugstjóra loftfaranna sem taka þátt í fluginu og fyrir fylkingarflug í flugstjórnarrými, að flogið sé í samræmi við skilyrði lögbærs yfirvalds.

[en] Aircraft shall not be flown in formation except by pre-arrangement among the pilots-in-command of the aircraft taking part in the flight and, for formation flight in controlled airspace, in accordance with the conditions prescribed by the competent authority.

Skilgreining
loftrými af tiltekinni stærð þar sem loftförum í blindflugi og sjónflugi er veitt flugstjórnarþjónusta samkvæmt ákveðinni flokkun loftrýmis að fyrirmælum Alþjóðaflugmálastofnunarinnar (Flugorðasafn í íðorðabanka Árnastofnunar, 2022)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 923/2012 frá 26. september 2012 um sameiginlegar flugreglur og rekstrarákvæði varðandi þjónustu og verklagsreglur fyrir flugleiðsögu og um breytingu á framkvæmdarreglugerð (ESB) nr. 1035/2011 og reglugerðum (EB) nr. 1265/2007, (EB) nr. 1794/2006, (EB) nr. 730/2006, (EB) nr. 1033/2006 og (ESB) nr. 255/2010

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 923/2012 of 26 September 2012 laying down the common rules of the air and operational provisions regarding services and procedures in air navigation and amending Implementing Regulation (EU) No 1035/2011 and Regulations (EC) No 1265/2007, (EC) No 1794/2006, (EC) No 730/2006, (EC) No 1033/2006 and (EU) No 255/2010

Skjal nr.
32012R0923
Athugasemd
Úr þýðingu á JAR-OPS 1.860, L-kafli, 1
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
controlled air space
CAS

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira