Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
trefjajurt
ENSKA
fibre plant
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Í tilskipunum 66/402/EBE og 2002/57/EB eru sett fram tiltekin ákvæði um markaðssetningu fræs korntegunda og olíu- og trefjajurtafræs. Í þessum tilskipunum er einnig kveðið á um að leysa megi, að tilteknum skilyrðum uppfylltum, aðildarríkin, að öllu leyti eða að hluta til, undan þeirri skyldu að beita ákvæðum þessara tilskipana að því er varðar tilteknar tegundir.

[en] Directives 66/402/EEC and 2002/57/EC set out certain provisions for the marketing of cereal seed and seed of oil and fibre plants. Those Directives also provide that, subject to certain conditions, Member States may be wholly or partially released from the obligation to apply the provisions of those Directives in respect of certain species.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 7. júlí 2010 um að leysa Eistland undan tilteknum skuldbindingum um að beita tilskipunum ráðsins 66/402/EBE og 2002/57/EB að því er varðar Avena strigosa Schreb., Brassica nigra (L.) Koch og Helianthus annuus L

[en] Commission Decision of 7 July 2010 releasing Estonia from certain obligations to apply Council Directives 66/402/EEC and 2002/57/EC in respect of Avena strigosa Schreb., Brassica nigra (L.) Koch and Helianthus annuus L.

Skjal nr.
32010D0377
Athugasemd
Þýðingin ,trefjajurt´ er þrengri en ,trefjaplanta´ því að í ströngustu merkingu eru trefjajurtir eingöngu ,mjúkar´ plöntur, þ.e. ekki runn- eða trékenndar plöntur.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
trefjaplanta

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira