Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tjón
ENSKA
loss
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Sanna skal gjöreyðileggingu eða óbætanlegt tjón á umræddum vörum sem bera vörugjald með fullnægjandi hætti að mati lögbærra yfirvalda í því aðildarríki þar sem gjöreyðileggingin eða óbætanlega tjónið átti sér stað eða, þegar ómögulegt er að ákvarða hvar tjónið varð, þar sem það uppgötvaðist.

[en] The total destruction or irretrievable loss of the excise goods in question shall be proven to the satisfaction of the competent authorities of the Member State where the total destruction or irretrievable loss occurred or, when it is not possible to determine where the loss occurred, where it was detected.

Skilgreining
1 (í skaðabótarétti) skerðing lögvarinna hagsmuna. T. getur falist í skemmdum eða eyðileggingu á hlut, umráðasviptingu hlutar, líkamstjóni, ærumeiðingum hvers konar, skerðingu viðskiptavildar og skerðingu á tekjumöguleikum rekstraraðila
2 (í vátryggingarétti) T. getur falist í skemmdum eða eyðileggingu á munum, rekstrartapi eða öðru afleiddu tapi, líkamstjóni eða eða öðru því tjóni sem getur verið grundvöllur kröfu af hálfu hins vátryggða á hendur vátryggingafélagi um bætur. T. í vátryggingarétti þarf ekki að fara saman vð tjónshugtak skaðabótaréttar
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 2008/118/EB frá 16. desember 2008 um almennt fyrirkomulag á vörugjaldi og um niðurfellingu tilskipunar 92/12/EBE

[en] Council Directive 2008/118/EC of 16 December 2008 concerning the general arrangements for excise duty and repealing Directive 92/12/EEC

Skjal nr.
32008L0118
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira