Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tvíhliða uppsöfnun
ENSKA
bilateral cumulation
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Þar til slíkar nýjar upprunareglur sem samið er um öðlast gildi skulu upprunareglurnar sem er að finna í I. viðbæti og, ef við á, viðeigandi ákvæðum II. viðbætis við svæðisbundna samninginn, sem eru í gildi á þeirri stundu þegar fallið er frá samningi, gilda áfram um þennan samning. Frá þeirri stundu þegar fallið er frá samningi skulu upprunareglurnar, sem er að finna í I. viðbæti og, ef við á, viðeigandi ákvæðum II. viðbætis við svæðisbundna samninginn þó túlkaðar á þann veg að þær heimili aðeins tvíhliða uppsöfnun milli Evrópusambandsins og Íslands.


[en] Until the entry into force of such newly negotiated rules of origin, the rules of origin contained in Appendix I and, where appropriate, the relevant provisions of Appendix II to the Convention, applicable at the moment of withdrawal, shall continue to apply to the Agreement. However, from the moment of withdrawal, the rules of origin contained in Appendix I and, where appropriate, the relevant provisions of Appendix II to the Convention shall be construed so as to allow bilateral cumulation only between the European Union and Iceland.


Rit
[is] Ákvörðun sameiginlegrar nefndar ESB og Íslands nr. 1/2021 frá ... um breytingu á samningnum milli Efnahagsbandalags Evrópu og lýðveldisins Íslands með endurnýjun bókunar nr. 3 við hann um skilgreiningu á hugtakinu upprunavörur og fyrirkomulag á samvinnu stjórnvalda

[en] Decision No 1/2021 of the EU-Iceland Joint Committee of ... amending the Agreement between the European Economic Community and the Republic of Iceland by replacing Protocol No 3 thereto concerning the definition of the concept of "originating products" and methods of administrative cooperation

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
uppsöfnun

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira