Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tollur
ENSKA
customs duty
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Ákvarða skal tollinn, sem myndar fasta þáttinn í gjaldinu sem gildir frá aðildardegi um innflutning til Spánar á vörum, sem falla undir reglugerð (EBE) nr. 3033/80, með því að draga breytilegan þátt, sem er jafn breytilega þættinum sem mælt er fyrir um í reglugerð (EBE) nr. 3033/80, sem er lækkaður eða hækkaður, eftir atvikum, sem svarar jöfnunarfjárhæðinni, sem um getur í fyrsta og þriðja undirlið 1. mgr., frá grunntollinum sem Konungsríkið Spánn notar fyrir vörur sem eru upprunnar í Bandalaginu í núverandi mynd.


[en] The customs duty constituting the fixed component of the charge applicable, as from the date of accession, to imports into Spain of goods covered by Regulation (EEC) No 3033/80 shall be determined by deducting from the basic customs duty applied by the Kingdom of Spain to products originating in the Community as at present constituted a variable component equal to the variable component laid down in application of Regulation (EEC) No 3033/80, increased or reduced, as the case may be, by the compensatory amount referred to in the first and third indents of paragraph 1.


Rit
[is] Álit framkvæmdastjórnarinnar frá 31. maí 1985 á umsóknum Konungsríkisins Spánar og Lýðveldisins Portúgals um aðild að Evrópubandalögunum

[en] Commission Opinion of 31 May 1985 on the applications for accession to the European Communities by the Kingdom of Spain and the Portuguese Republic

Skjal nr.
119851 A
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira