Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að taka þátt í útboðum
ENSKA
participation in tenders
Svið
opinber innkaup
Dæmi
Þegar um er að ræða fjárfestingar, sem Bandalagið fjármagnar, er öllum einstaklingum og lögaðilum, sem hafa ríkisfang í aðildarríki eða einhverju landanna eða yfirráðasvæðanna, heimilt að taka þátt í útboðum um verk og aðdrætti með sömu kjörum.

Rit
[is] RÍKJARÁÐSTEFNAN um HINN SAMEIGINLEGA MARKAÐ OG KJARNORKUBANDALAG EVRÓPU

[en] For investments financed by the Community, participation in tenders and supplies shall be open on equal terms to all natural and legal persons who are nationals of a Member State or of one of the countries and territories.

Skjal nr.
11957E EBE
Önnur málfræði
nafnháttarliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira