Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
taka upp
ENSKA
introduce
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ósamræmi, sem ber að leiðrétta, er milli þýsku og annarra tungumála í þýðingu texta um viðskipti yfir landamæri með óunninn áburð og tímabært er, með tilliti til hugsanlegrar sjúkdómsáhættu, að taka upp bætt eftirlit með slíkum flutningum.

[en] There are some linguistic translation differences between the German text and the other language versions concerning the cross-border trade in unprocessed manure which should be resolved and it is opportune in view of possible disease risks to introduce better controls on such movements.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 19. desember 2000 um breytingu á 14. kafla I. viðauka tilskipunar ráðsins 92/118/EBE varðandi kröfur um heilbrigði dýra og manna sem hafa áhrif á viðskipti innan og innflutning til Bandalagsins á vörum sem umræddar kröfur í sérreglum Bandalagsins, sem um getur í I. hluta viðauka A við tilskipun 89/662/EBE, og í tilskipun 90/425/EBE hvað varðar lifandi smitefni, gilda ekki um

[en] Commission Decision of 19 December 2000 amending Annex I, Chapter 14 of Council Directive 92/118/EEC laying down animal health and public health requirements governing trade in and imports into the Community of products not subject to the said requirements laid down in specific Community rules referred to in Annex A(I) to Directive 89/662/EEC and, as regards pathogens, to Directive 90/425/EEC

Skjal nr.
32001D0007
Önnur málfræði
sagnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira