Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tryggja réttaröryggi
ENSKA
guarantee legal security
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Til þess að ná markmiðum áætlunarinnar ætti að hafa að leiðarljósi sem meginreglur að tryggja sem besta nýtingu fjármagns og auka hagkvæmni í útgjöldum. Tryggja ætti fullnægjandi fjármögnun til að styðja viðleitni til að koma á Evrópu sem byggð er á réttindum. Mikilvægt er að tryggja að áætluninni sé komið í framkvæmd á eins skilvirkan og notendavænan hátt og unnt er, um leið og tryggt er réttaröryggi og aðgengi allra þátttakenda að henni.

[en] Ensuring optimal use of the financial resources and improving the efficiency of spending should constitute guiding principles for achieving the objectives of the Programme. Adequate funding should be guaranteed to support the efforts to establish a Europe of rights. It is important to ensure that the Programme is implemented in the most effective and user-friendly manner possible, at the same time guaranteeing legal security and access to it for all participants.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 1381/2013 frá 17. desember 2013 um að koma á fót áætlun um réttindi, jafnrétti og borgararétt fyrir tímabilið 2014-2020

[en] Regulation (EU) No 1381/2013 of the European Parliament and of the Council of 17 December 2013 establishing a Rights, Equality and Citizenship Programme for the period 2014 to 2020

Skjal nr.
32013R1381
Athugasemd
Sjá einnig EES-samninginn, meginmál
Önnur málfræði
sagnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira