Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
trúnaðarkvaðir í hagskýrslum
ENSKA
statistical confidentiality
Svið
hagskýrslugerð
Dæmi
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 223/2009 er viðmiðunarrammi fyrir evrópskar hagskýrslur. Í þeirri reglugerð er kveðið á um að tölfræðilegum upplýsingum sé safnað í samræmi við meginreglurnar um óhlutdrægni, gagnsæi, áreiðanleika, hlutlægni, faglegt sjálfstæði og kostnaðarhagkvæmni, jafnframt því sem trúnaðarkvaðir í hagskýrslum eru verndaðar.

[en] Regulation (EC) No 223/2009 of the European Parliament and of the Council is the reference framework for European statistics. That Regulation provides for statistics to be collected in accordance with the principles of impartiality, transparency, reliability, objectivity, professional independence and cost-effectiveness, while protecting statistical confidentiality.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/1952 frá 26. október 2016 um evrópskar hagskýrslur um verðlagningu á jarðgasi og raforku og niðurfellingu tilskipunar 2008/92/EB

[en] Regulation (EU) 2016/1952 of the European Parliament and of the Council of 26 October 2016 on European statistics on natural gas and electricity prices and repealing Directive 2008/92/EC

Skjal nr.
32016R1952
Aðalorð
trúnaðarkvöð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira