Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tengingarbundið gaummerki
ENSKA
circuit-closed tell-tale
DANSKA
tilslutningskontrol
Svið
vélar
Dæmi
[is] Tengingarbundið gaummerki: Lögboðið. Blikkandi viðvörunarljós sem getur virkað með gaummerki eða -merkjum sem eru tilgreind í lið 6.5.8.

[en] Circuit-closed tell-tale: Mandatory. Flashing warning light, which can operate in conjunction with tell-tale(s) specified in point 6.5.8.

Skilgreining
[is] gaumljós sem sýnir hvort kveikt er á búnaði en sýnir ekki hvort hann starfar rétt

[en] a light showing that a device has been switched on but not showing whether it is operating correctly or not (IATE, TRANSPORT, 2020)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/208 frá 8. desember 2014 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 167/2013 að því er varðar notkunaröryggi fyrir ökutæki vegna viðurkenningar á ökutækjum fyrir landbúnað og skógrækt

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2015/208 of 8 December 2014 supplementing Regulation (EU) No 167/2013 of the European Parliament and of the Council with regard to vehicle functional safety requirements for the approval of agricultural and forestry vehicles

Skjal nr.
32015R0208
Athugasemd
Áður þýtt ,tengingarbundið gaumljós'', þýðingu breytt 2016.

Aðalorð
gaummerki - orðflokkur no. kyn hk.