Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tækni til að hafa áhrif á fólk neðan marka meðvitaðrar skynjunar
ENSKA
subliminal technique
Svið
staðfesturéttur og þjónusta
Dæmi
[is] 1. Aðildarríkin skulu sjá til þess að hljóð- og myndsendingar í viðskiptaskyni, sem fjölmiðlaveitur innan lögsögu þeirra bjóða, uppfylli eftirfarandi kröfur:
a) hljóð- og myndsendingar í viðskiptaskyni skulu vera auðþekkjanlegar sem slíkar; duldar hljóð- og myndsendingar í viðskiptaskyni eru bannaðar,
b) í hljóð- og myndsendingum í viðskiptaskyni skal ekki beita tækni sem hefur áhrif neðan marka meðvitaðrar skynjunar, ...

[en] 1. Member States shall ensure that audiovisual commercial communications provided by media service providers under their jurisdiction comply with the following requirements:
a) audiovisual commercial communications shall be readily recognisable as such; surreptitious audiovisual commercial communication shall be prohibited;
b) audiovisual commercial communications shall not use subliminal techniques;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1808 frá 14. nóvember 2018 um breytingu á tilskipun 2010/13/ESB um samræmingu tiltekinna ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum í aðildarríkjunum um hljóð- og myndmiðlunarþjónustu (tilskipun um hljóð- og myndmiðlunarþjónustu) í ljósi breytinga á markaðsaðstæðum

[en] Directive (EU) 2018/1808 of the European Parliament and of the Council of 14 November 2018 amending Directive 2010/13/EU on the coordination of certain provisions laid down by law, regulation or administrative action in Member States concerning the provision of audiovisual media services (Audiovisual Media Services Directive) in view of changing market realities

Skjal nr.
32018L1808
Aðalorð
tækni - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira