Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðhæfð móðurmjólk
ENSKA
maternalised formula
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Merking, kynning og auglýsing á ungbarnablöndu og stoðblöndu skulu veita nauðsynlegar upplýsingar um rétta notkun varanna án þess að latt sé til brjóstagjafar.

Við merkingu, kynningu og auglýsingu á ungbarnablöndum og stoðblöndum skal ekki nota orðin líkist brjóstamjólk, aðhæfð móðurmjólk, aðhæfð eða álíka orð.

[en] The labelling, presentation and advertising of infant formula and follow-on formula shall provide the necessary information about the appropriate use of the products, so as not to discourage breast feeding.

The labelling, presentation and advertising of infant formula and follow-on formula shall not use the terms humanised, maternalised, adapted, or terms similar to them.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/127 frá 25. september 2015 um viðbætur við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 609/2013 að því er varðar sértækar samsetningar- og upplýsingakröfur fyrir ungbarnablöndur og stoðblöndur og að því er varðar kröfur um upplýsingar sem varða ungbarna- og smábarnafæði

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2016/127 of 25 September 2015 supplementing Regulation (EU) No 609/2013 of the European Parliament and of the Council as regards the specific compositional and information requirements for infant formula and follow-on formula and as regards requirements on information relating to infant and young child feeding

Skjal nr.
32016R0127
Aðalorð
móðurmjólk - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
maternalized formula