Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tröllagrasker
ENSKA
gourd
DANSKA
centnergræskar
SÆNSKA
jättepumpa
FRANSKA
potiron
ÞÝSKA
Riesenkürbis
LATÍNA
Cucurbita maxima
Samheiti
risagrasker, glóðarker
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Cucurbita maxima Duchesne (tröllagrasker)

[en] Cucurbita maxima Duchesne (Gourd)

Rit
[is] Framkvæmdartilskipun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/432 frá 23. mars 2020 um breytingu á tilskipun ráðsins 2002/55/EB að því er varðar skilgreiningu á grænmeti og skrána yfir ættkvíslir og tegundir í b-lið 1. mgr. 2. gr.

[en] Commission Implementing Directive (EU) 2020/432 of 23 March 2020 amending Council Directive 2002/55/EC with regard to the definition of vegetables and the list of genera and species in Article 2(1)(b)

Skjal nr.
32020L0432
Athugasemd
Áður þýtt sem ,tröllakúrbítur´ en þýtt ,flöskuker´ í 32010L0046. Sú þýðing (í 32010L0046) er hæpin miðað við latn. heitið, sem gefið er í skjalinu og miðað við þýð. á öðrum málum. Enska hugtakið ,gourd´ hefur margar merkingar og því verður að taka mið af latn. heitinu fyrst og fremst (Cucurbita maxima).

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira