Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tryggingarfé
ENSKA
margin
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Innlán á tryggingarfé sem eru til komin vegna afleiðusamninga skulu flokkuð sem skuldbindingar vegna innlána ef þau standa fyrir tryggingu í reiðufé sem lagt hefur verið inn hjá peningastofnun, eru áfram í eigu innistæðueiganda og verða endurgreiðanleg til innistæðueiganda þegar samningstíma lýkur. Á grundvelli núverandi markaðshefða er einnig lagt til að tryggingarfé sem skýrslugjafi tekur við skuli aðeins flokkað sem skuldbindingar vegna innlána að því marki sem peningastofnunin fær fjármuni sem eru aðgengilegir til að lána áfram.
[en] Margin deposits (margins) made under derivative contracts should be classified as deposit liabilities where they represent cash collateral deposited with MFIs and where they remain in the ownership of the depositor and are repayable to the depositor when the contract is closed out. On the basis of current market practice, it is also suggested that margins received by the reporting agent should only be classified as deposit liabilities to the extent that the MFI is provided with funds that are freely available for on-lending. Where a part of the margin received by the MFI has to be passed to another derivatives market participant (e.g. the clearing house), only that part which remains at the disposal of the MFI should in principle be classified as deposit liabilities.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 15, 20.1.2009, 14
Skjal nr.
32009R0025
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira