Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tilmæli
ENSKA
Recommendation
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Því er rétt, í því skyni að styrkja hlutverk stjórnarmanna, sem eru ekki framkvæmdastjórar, eða eftirlitsstjórnarmanna, að hvetja öll aðildarríki til að gera nauðsynlegar ráðstafanir til að kynna, í einstökum löndum, ákvæði sem byggjast á meginreglunum í þessum tilmælum sem markaðsskráð félög eiga annaðhvort að nota á grundvelli aðferðarinnar að uppfylla eða útskýra eða samkvæmt viðkomandi löggjöf.

[en] With a view to fostering the role of nonexecutive or supervisory directors, it is therefore appropriate that all Member States be invited to take the steps necessary to introduce at national level a set of provisions based on the principles set out in this Recommendation, to be used by listed companies either on the basis of the comply or explain approach or pursuant to legislation.

Skilgreining
Evrópulöggjöf sem ekki er bindandi heldur áeggjan til þeirra sem hún beinist að
(Úr orðasafninu Alþjóðastjórnmál og stjórnmálafræði í Íðorðabanka Árnastofnunar)

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 15. febrúar 2005 um hlutverk stjórnarmanna, sem eru ekki framkvæmdastjórar, eða eftirlitsstjórnarmanna markaðsskráðra félaga svo og um stjórnarnefndir (eftirlitsstjórnarnefndir)

[en] Commission Recommendation of 15 February 2005 on the role of non-executive or supervisory directors of listed companies and on the committees of the (supervisory) board

Skjal nr.
32005H0162
Athugasemd
Í EB-gerðum venjulega með hástaf.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira