Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tæknilegt langtímaviðmiðunarmark
ENSKA
technical long-term limit value
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Tæknileg langtímaviðmiðunarmörk: þau mörk sem meðalstyrkur vinýlklóríðeinliðu í andrúmslofti á vinnusvæði skal ekki fara yfir á einu ári, og skal einungis tekið tillit til þess styrks sem mældur er á meðan vinnsla stendur yfir og hversu lengi sá tími varir.
[en] "Technical long-term limit value" means the value which shall not be exceeded by the mean concentration, integrated with respect to time, of vinyl chloride monomer in the atmosphere of a working area, the reference period being the year, with account being taken only of the concentrations measured during the periods in which the plant is in operation and of the duration of such periods.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 197, 22.7.1978, 12
Skjal nr.
31978L0610
Aðalorð
langtímaviðmiðunarmark - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira