Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tölvuvædd greiðslumiðlun
ENSKA
electronic fund transfer
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Í stefnuskjali framkvæmdastjórnarinnar Nýr hvati að stefnu varðandi neytendavernd, sem sent var ráðinu í júlí 1985 og var efni ályktunar ráðsins sem var samþykkt 23. júní 1986, er fjallað í 34. mgr. um tölvuvædda greiðslumiðlun og lögð fram í tímaáætlun í viðauka skjalsins tillaga um tilskipun varðandi þetta efni, til samþykktar ráðsins árið 1989.

[en] ... the Commission''s policy document entitled "a new impetus for consumer protection policy'', communicated to the Council in July 1985 which was the subject of a Council Resolution adopted on 23 June 1986 referred in Paragraph 34 to electronic fund transfer and announced in the timetable contained in the annex thereto a proposal for a Directive on that matter, for adoption by the Council in 1989.

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar 88/590/EBE frá 17. nóvember 1988 um greiðslukerfi, einkum sambandið milli korthafa og kortaútgefanda

[en] Commission Recommendation 88/590/EEC of 17 November 1988 concerning payment systems, and in particular the relationship between cardholder and card issuer

Skjal nr.
31988H0590
Aðalorð
greiðslumiðlun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira