Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tölfræðileg greiningaraðferð
ENSKA
statistical method of analysis
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Þessir aðilar skulu m.a. gera grein fyrir aðferðum við skráningu, fyrirmynd að lýsingu á eiginleikum, tölfræðilegri greiningaraðferð og þeim erfðafræðilegu færibreytum sem eru notaðar fyrir hvern metinn eiginleika.

[en] In particular, those bodies shall give an account of the recording methods, the model of performance description, the statistical method of analysis and the genetic parameters used for each evaluated trait.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 20. júní 2006 um aðferðir við einstaklingsskráningu eiginleika og aðferðir við að meta kynbótagildi hreinræktaðra kynbótadýra af nautgripakyni

[en] Commission Decision of 20 June 2006 laying down performance monitoring methods and methods for assessing cattle''''s genetic value for pure-bred breeding animals of the bovine species

Skjal nr.
32006D0427
Aðalorð
greiningaraðferð - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira