Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tæki til að sameina lóðrétt starfsemi á mörgum stigum
ENSKA
vertical multi-level integration instrument
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
Ef markaður SV-félags er á fyrra stigi framleiðslu miðað við markað eins af móðurfyrirtækjunum og á síðara stigi framleiðslu miðað við markað annars er SV-félagið tengiliður milli þessara móðurfyrirtækja og einnig hugsanlega tæki til að sameina lóðrétt starfsemi á mörgum stigum.
Rit
Stjtíð. EB C 43, 16.2.1993, 7
Skjal nr.
31993C0043.02
Aðalorð
tæki - orðflokkur no. kyn hk.