Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tilvist
ENSKA
presence
Samheiti
það að vera fyrir hendi
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Farið hefur verið fram á að Matvælaöryggisstofnunin veiti vísindalegt álit varðandi tilvist díoxíns og PCB-efna, sem líkjast díoxíni, í lifur úr sauðfé og hjartardýrum og heppileika þess að fastsetja hámarksgildi fyrir díoxín og PCB-efni í lifur og afleiddum afurðum úr henni á grundvelli hverrar vöru fyrir sig fremur en fituinnihalds eins og sem stendur er gert.

[en] EFSA has been requested to provide scientific opinion as regards the presence of dioxins and dioxin-like PCBs in sheep and deer liver and the appropriateness to establish maximum levels for dioxins and PCBs in liver and derived products on product basis rather than on a fat basis, as is currently the case.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1259/2011 frá 2. desember 2011 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1881/2006 að því er varðar hámarksgildi fyrir díoxín, PCB-efni, sem líkjast díoxíni, og PCB-efni, sem ekki líkjast díoxíni, í matvælum

[en] Commission Regulation (EU) No 1259/2011 of 2 December 2011 amending Regulation (EC) No 1881/2006 as regards maximum levels for dioxins, dioxin-like PCBs and non dioxin-like PCBs in foodstuffs

Skjal nr.
32011R1259
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira