Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tonnafjöldi með bótagreiðslum
ENSKA
compensation tonnage
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Þessi nýja viðmiðun leyfir ekki að farmflytjendur nýs aðildarríkis úreldi skip sín fyrstu þrjú árin eftir inngöngu eða nýti tiltekinn tonnafjölda með bótagreiðslum samkvæmt 1. mgr. 8. gr. reglugerðar (EBE) nr. 1101/89.
[en] ... this new criterion does not allow the inland waterway transporters of a new member state, during the first three years following its accession, to propose the vessels of its fleet for scrapping and their use as compensation tonnage under Article 8(1) of regulation (EBE) no 1101/89;
Rit
Stjórnartíðindi EB L 350, 31.12.1994, 8
Skjal nr.
31994R3314
Aðalorð
tonnafjöldi - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira