Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tæki sem er ekki inngripstæki
ENSKA
non-invasive device
DANSKA
ikke-invasivt udstyr
SÆNSKA
icke-invasiv produkt
ÞÝSKA
nicht-invasives Produkt
Svið
smátæki
Dæmi
[is] Öll tæki sem eru ekki inngripstæki sem eru ætluð til að beina blóði, líkamsvökvum, frumum eða vefjum, vökvum eða lofttegundum í tiltekinn farveg eða geyma þau til innrennslis, inngjafar eða ísetningar í líkamann síðarmeir eru í flokki IIa: ...

[en] All non-invasive devices intended for channelling or storing blood, body liquids, cells or tissues, liquids or gases for the purpose of eventual infusion, administration or introduction into the body are classified as class IIa: ...

Skilgreining
[en] non-invasive procedure: procedure that does not involve the introduction of instruments into the body (IATE)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/745 frá 5. apríl 2017 um lækningatæki, um breytingu á tilskipun 2001/83/EB, reglugerð (EB) nr. 178/2002 og reglugerð (EB) nr. 1223/2009 og um niðurfellingu á tilskipunum ráðsins 90/385/EBE og 93/42/EBE

[en] Regulation (EU) 2017/745 of the European Parliament and of the Council of 5 April 2017 on medical devices, amending Directive 2001/83/EC, Regulation (EC) No 178/2002 and Regulation (EC) No 1223/2009 and repealing Council Directives 90/385/EEC and 93/42/EEC

Skjal nr.
32017R0745
Athugasemd
Var ,tæki sem eru ekki ætluð til inngrips´en breytt 2018 til samræmis við þýðingar í lækningatækjagerðinni 32017R0745.

Aðalorð
tæki - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira