Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tryggingafræðingur
ENSKA
actuary
Samheiti
tryggingastærðfræðingur
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Þrátt fyrir 1. til 4. mgr. geta aðildarríkin leyft skipti á upplýsingum milli lögbærra yfirvalda og: ...
- óháðra tryggingafræðinga vátryggingafélaga sem annast lögboðið eftirlit með þeim fyrirtækjum, svo og stofnana sem annast eftirlit með þessum tryggingafræðingum.

[en] Notwithstanding 1. mgr. to 4, member states May authorize exchanges of information between the competent authorities and: ...
- independent actuaries of insurance undertakings carrying out legal supervision of those undertakings and the bodies responsible for overseeing such actuaries.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 99/217/EB frá 23. febrúar 1999 um samþykkt skráar yfir bragðefni, sem eru notuð í eða á matvælum, til beitingar reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 2232/96 frá 28. október 1996

[en] European Parliament and Council Directive 95/26/EC of 29 June 1995 amending Directives 77/780/EEC and 89/646/EEC in the field of credit institutions, Directives 73/239/EEC and 92/49/EEC in the field of non- life insurance, Directives 79/267/EEC and 92/96/EEC in the field of life assurance, Directive 93/22/EEC in the field of investment firms and Directive 85/611/EEC in the field of undertakings for collective investment in transferable securities (Ucits), with a view to reinforcing prudential supervision

Skjal nr.
31995L0026
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira