Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
skrúfuhverfihreyfill
ENSKA
turbo-propeller engine
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Flugrekandi skal sjá til þess að fjölhreyflaflugvélar knúnar skrúfuhverfihreyflum, með hámarksfjölda farþegasæta í samþykktu sætafyrirkomulagi fyrir fleiri en níu eða með yfir 5700 kg hámarksflugtaksmassa, og allar fjölhreyflaflugvélar knúnar þotuhreyflum séu starfræktar í samræmi við G-kafla (Afkastagetuflokkur A).
[en] An operator shall ensure that multi-engine aeroplanes powered by turbo propeller engines with a maximum approved passenger seating configuration of more than nine or a maximum take-off mass exceeding 5700 kg, and all multi-engine turbojet powered aeroplanes are operated in accordance with Subpart G (Performance Class A).
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 377, 27.12.2006, 1
Skjal nr.
32006R1899
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
turbopropeller engine
turbo propeller engine
turboprop engine