Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tæknilega leyfilegt lóðrétt álag
ENSKA
technically permissible vertical load
Svið
vélar
Dæmi
[is] Með ,,hámarki lóðrétts stöðuálags á tengipunkt ökutækis er átt við tæknilega leyfilegt lóðrétt
álag sem flyst þegar ökutæki er kyrrstætt eftir dráttarbeisli eftirvagnsins að tengibúnaði ökutækisins
og verkar á miðju tengibúnaðarins.

[en] ''maximum static vertical load on the coupling point` of the vehicle means the technically permissible vertical load transmitted, when the vehicle is stationary, by the drawbar of the trailer to the vehicle coupling and acting via the centre of the coupling device.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 95/48/EB frá 20. september 1995 um aðlögun að tækniframförum á tilskipun ráðsins 92/21/EBE um massa og mál vélknúinna ökutækja í flokki M1

[en] Commission Directive 95/48/EC of 20 September 1995 adapting to technical progress Council Directive 92/21/EEC relating to the masses and dimensions of motor vehicles of category M1

Skjal nr.
31995L0048
Aðalorð
álag - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira