Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tengd fyrirtæki
ENSKA
connected undertakings
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] ... samninga þar sem annar aðilinn veitir hinum nytjaleyfi vegna einkaleyfis og/eða verkkunnáttu og hinn aðilinn veitir fyrrnefnda aðilanum á móti, jafnvel þótt það sé í aðskildum samningum eða gegnum tengd fyrirtæki, nytjaleyfi vegna einkaleyfis, vörumerkis eða verkkunnáttu eða einkasöluleyfi, ef aðilarnir eru í innbyrðis samkeppni hvað varðar vörurnar sem umræddir samningar ná til;
[en] ... agreements under which one party grants the other a patent and/or know-how licence and in exchange the other party, albeit in separate agreements or through connected undertakings, grants the first party a patent, trademark or know-how licence or exclusive sales rights, where the parties are competitors in relation to the products covered by those agreements;
Skilgreining
fyrirtæki þar sem samningsaðili beint eða óbeint:
- á meira en helming eiginfjár eða rekstrarfjár, eða
- ræður meira en helmingi atkvæða, eða
- á rétt á að tilnefna meira en helming fulltrúa í yfirstjórn, stjórn eða aðrar stofnanir sem hafa lagalegt fyrirsvar fyrirtækisins með höndum, eða
- á rétt á að stýra rekstri fyrirtækisins
Rit
Stjórnartíðindi EB L 31, 9.2.1996, 12
Skjal nr.
31996R0240
Aðalorð
fyrirtæki - orðflokkur no. kyn hk.