Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
flokkur loftrýmis
ENSKA
airspace class
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Frá og með 1. janúar 2014 skal flugrekandi ekki starfrækja loftfar, sem flýgur samkvæmt blindflugsreglum í loftrýmisflokkum A, B eða C, innan þeirra aðildarríkja sem skráð eru í I. viðauka, nema þráðlaus fjarskiptabúnaður loftfarsins hafi möguleika á 8,33 kHz bili milli rása.

[en] From 1 January 2014 an operator shall not operate an aircraft flying under instrument flight rules in airspace class A, B or C of the Member States listed in Annex I unless the aircraft radio equipment has the 8,33 kHz channel spacing capability.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1079/2012 frá 16. nóvember 2012 um kröfur um bil milli talrása í samevrópska loftrýminu

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 1079/2012 of 16 November 2012 laying down requirements for voice channels spacing for the single European sky

Skjal nr.
32012R1079
Aðalorð
flokkur - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður
ENSKA annar ritháttur
air space class

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira